Vörulýsing
Hvað myndi gerast ef þú tækir allt vatnið úr sleipiefni og skildir bara eftir það sem gerir það sleipt. Wet Platinum (okkar besta formúla) helst sleipt lengur en nokkuð annað sleipiefni. Það þornar aldrei vegna þess að það inniheldur silicone og dugir því líka mun lengur en venjuleg sleipiefni. Það hefur silkiáferð og hentar vel með flestu dóti og virkar einnig frábærlega í vatni. Inniheldur hvorki litar né lyktarefni. Platinum er búið til úr bestu fáanlegum efnum og er því líka mjög gott fyrir viðkvæma húð. Það er það besta sem þú getur fengið og þú átt skilið það besta.